På svenska In English 
Minnisblokkir okkar hafa u.þ.b.870 blöð og eru 10x10x10cm stórar. Þær eru myndskreyttar með afar fallegum teikningum, marglitaðar eða tvílitar, á öllum hliðum. Ein hlið er límd og hver blokk innpökkuð í plast sem gerir hana fullkomna til að gefa eða nota heimavið. Kíkið á vefsíðuna af og til því það bætast við ný mótíf og nýir hlutir reglulega. Einnig er hægt að hafa samband við okkur og við getum hannað blokkir fyrir þig eða fyrirtæki þitt!

Blokkirnar eru prentaðar á umhverfisvænan pappír.